Image for Laeknirinn og daudinn

Laeknirinn og daudinn

See all formats and editions

Þegar fátækur bóndi eignast 13. barnið sitt heldur hann af stað út á þjóðveginn til að finna skìrnarvott til að tryggja barninu bjarta framtìð. Á vegi hans verða Guð almáttugur, Kölski og dauðinn sjálfur.

Eftir nokkra umhugsun velur bóndinn fátæki dauðann sem skìrnarvott þvì hann gerir ekki upp á milli nokkurs manns.

Barnið vex og er orðið að ungum pilti þegar dauðinn færir þvì skìrnargjöfina og gerir það að frægum lækni. Það eina sem hann þurfti að gera var að fylgja fyrirmælum dauðans um hverjum ætti að bjarga og hver ætti að deyja.

Innan skamms er pilturinn orðinn frægasti læknir ì heimi sem fylgir fyrirmælum dauðans ì einu og öllu eða allt þar til hann er kallaður til að hlúa að konungnum.

Ungi pilturinn stendur nú frammi fyrir þvi að að taka ákvörðun um afdrif konungsins þess minnugur að dauðinn gerir ekki upp á milli nokkurs manns. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum ì aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og ì dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.

Read More
Special order line: only available to educational & business accounts. Sign In
£7.43
Product Details
SAGA Egmont
8728036506 / 9788728036501
eBook (EPUB)
17/06/2022
1 pages
Copy: 40%; print: 40%